Stundum er sagt að Íslendingar eigi erfitt með að ræða málin af skynsemi og yfirvegun, þeir detti alltaf í þann gírinn að segja sögur. Það er nokkuð til í því, fann ég út þegar ég gerði fjóra þætti um sagnalist sem útvarpað var um páskana 2016 á Rás 1.