Árið 2017 var ársþing félagsráðgjafa helgað umræðum um nýsköpun í fagi og störfum stéttarinnar. Þangað var boðið tveimur dönskum fyrirlesurum sem vöktu mikla athygli með umfjöllun sinni um svokallað Herning-líkan í barnaverndarstarfi.
Árið 2017 var ársþing félagsráðgjafa helgað umræðum um nýsköpun í fagi og störfum stéttarinnar. Þangað var boðið tveimur dönskum fyrirlesurum sem vöktu mikla athygli með umfjöllun sinni um svokallað Herning-líkan í barnaverndarstarfi.