Búnaðarritið Freyr

Meðfram Bændablaðinu gáfu Bændasamtökin einnig út Búnaðarritið Frey. Þar réð ríkjum öðlingurinn Matthías Eggertsson. Hann átti það til að biðja mig um að taka viðtöl við einhverja bústólpa. Hér er eitt þeirra.

Ætli ég sé ekki útvegsbóndi

Brynjar Vilmundarson í Feti á Rangárvöllum byrjaði seint í hestamennskunni en hefur náð betri árangri en margir aðrir í því að rækta góð hross Austur á Rangárvöllum er hesturinn að taka völdin. Þar hefur orðið til ný tegund af bændabýlum, ef rétt er að kalla þau því...