Helgarpósturinn
Eftir að ég flutti heim frá Danmörku vann ég í afleysingum tvö sumur á HP, 1982-1983. Á þeim tíma tók ég allmörg viðtöl og skrifaði fjölda greina um allt frá fínmenningu upp í íþróttir, alþjóðamál og sjávarútvegsmál svo eitthvað sé nefnt. Hér eru nokkur sýnishorn.
11. júlí, 1980 | Greinar á íslensku, Helgarpósturinn
Helgarpósturinn 11. júlí 1980 Sumarið 1980 var komið að máli við mig í Árósum í Danmörku þar sem ég bjó og ég beðinn að taka viðtal við jafnaldra minn frá Frakklandi og senda það til birtingar í Helgarpóstinum sem ég skrifaði pistla í. Ég tók því vel og hitti manninn...
24. júlí, 1981 | Greinar á íslensku, Helgarpósturinn
– sagði Bubbi Morthens um íslenska blaðamenn sumarið 1981 HP-24.07.81-Bubbi Download
30. apríl, 1982 | Greinar á íslensku, Helgarpósturinn
Helgarpósturinn 30. apríl 1982 Páll Pétursson þingmaður og ráðherra úr Húnaþingi yfirheyrður PalliP Download
30. apríl, 1982 | Greinar á íslensku, Helgarpósturinn
– sagði María Guðmundsdóttir fyrirsæta og ljósmyndari nýkomin heim frá New York Helgarpósturinn 30. apríl 1982 MaríaGuðmunds Download
2. júlí, 1982 | Greinar á íslensku, Helgarpósturinn
Erlendis: Milljónir á götunumHérlendis: Tekst að búa hana til? Helgarpósturinn 2. júlí 1982 Friður Download
9. júlí, 1982 | Greinar á íslensku, Helgarpósturinn
Árni Björnsson er ekkert á móti rokkinu „handa öðrum“ ÁrniBjö Download
23. júlí, 1982 | Greinar á íslensku, Helgarpósturinn
Magdalena Schram í Helgarpóstsviðtali Helgarpósturinn 23. júli 1982 Malla Download
20. ágúst, 1982 | Greinar á íslensku, Helgarpósturinn
Haraldur L. Blöndal í Helgarpóstsviðtali Helgarpósturinn 20. ágúst 1982 HalliBlö Download
27. ágúst, 1982 | Greinar á íslensku, Helgarpósturinn
Rætt við þrjá frelsaða guðsmenn Helgarpósturinn 27. ágúst 1982 Frelsun Download
7. júlí, 1983 | Greinar á íslensku, Helgarpósturinn
Helgarpósturinn 7. júlí 1983 PálmiHagkaup Download