Norðurland

Eftir tæplega fimm ára starf á Þjóðviljanum bauðst mér ritstjórastaða á Akureyri. Þar tók ég haustið 1977 við Norðurlandi, vikublaði sem Alþýðubandalagið gaf út og dreift var um Norðausturland. Við tók tvöfaldur kosningavetur.

Karl Marx tekinn tali

Dagleg störf á Akureyri lituðust náttúrlega mest af fréttaflutningi en stundum brá ég á leik eins og meðfylgjandi „viðtal“ sýnir. Það vakti ýmis viðbrögð, einn eldri herramaður hætti til dæmis að heilsa mér....

Kosningaslagur krata og komma

Norðurlandi ritstýrði ég í gegnum tvennar kosningar vorið 1978, fyrst til sveitarstjórna, síðan til Alþingis. Í þá tíð voru Alþýðuflokkur og Alþýðubandalag ekki eins miklir vinir og síðar varð eins og þessi opna blaðsins sýnir glöggt....