Sjómannablaðið Víkingur

Ég var alinn upp við Sjómannablaðið Víking, enda pabbi sjómaður. Það var því eðlilegt að ég hefði áhuga á að skrifa fyrir þetta ágæta blað þegar ég var orðinn blaðamaður. Hér eru tvær greinar: viðtal frá árinu 2005 við skipstjórann í einu hnattferðinni sem skip hefur farið undir íslenskum fána og með alíslenska áhöfn og grein um skipaskurði og -stiga.

Skurðir og skipastigar

Í framhaldi af viðtalinu við Jón G. Magnússon vaknaði áhugi ritstjóra Víkings á að fjalla um skipaskurði heimsins. Ég stökk á þessa hugmynd enda gat ég byggt á þeirri reynslu minni að sigla um Panamaskurðinn fjórum áratugum áður....

Umhverfis jörðina á 121 degi

Ég var alinn upp við Sjómannablaðið Víking, enda pabbi sjómaður. Það var því eðlilegt að ég hefði áhuga á að skrifa fyrir þetta ágæta blað þegar ég var orðinn blaðamaður. Hér er viðtal frá árinu 2005 við skipstjórann í einu hnattferðinni sem skip hefur farið undir...