4. janúar, 1973 | Greinar á íslensku, Þjóðviljinn
Fyrsta fréttin/greinin sem ég skrifaði fyrir dagblað birtist í Þjóðviljanum 4. janúar 1973. Ég var eins og tíðkaðist um nýliða sendur niður á höfn til að spjalla við alþýðuna. Hér má sjá bryggjuspjall við skipstjóra á reykvískum vertíðarbát sem var að búa sig undir...
1. maí, 1975 | Greinar á íslensku, Þjóðviljinn
Einn eftirminnilegasti dagurinn á ritstjórn Þjóðviljans í fyrsta úthaldi mínu þar var án alls vafa dagurinn fyrir 1. maí 1975. Daginn áður hafði sjónvarpið sýnt síðustu bandaríkjamennina klifra upp í þyrlu sem vomaði yfir sendiráðinu í Saigon. Þegar þyrlan tók...
8. júní, 1975 | Greinar á íslensku, Þjóðviljinn
Þjóðviljinn 8. júní 1975 Meðan íslenskur poppheimur er í óða önn að stokka sjálfan sig upp læðist lítill flokkur með það tignarlega heiti Spilverk þjóðanna inn um bakdyrnar og tekur að hasla sér völl. Þetta fyrirbæri hefur haldið nokkra tónleika að undanförnu hér í...
7. janúar, 1976 | Greinar á íslensku, Þjóðviljinn
Ég byrjaði snemma að skrifa um erlend málefni. Á Þjóðviljanum skrifaði ég erlendar fréttir upp af óralöngum pappastrimlum sem bárust inn á ritstjórn frá norsku fréttastofunni NTB og Reuters. Sú tækni kallaðist telex eða teleprinter. Af og til skrifaði ég líka lengri...
5. maí, 1978 | Greinar á íslensku, Norðurland
Dagleg störf á Akureyri lituðust náttúrlega mest af fréttaflutningi en stundum brá ég á leik eins og meðfylgjandi „viðtal“ sýnir. Það vakti ýmis viðbrögð, einn eldri herramaður hætti til dæmis að heilsa mér....
22. júní, 1978 | Greinar á íslensku, Norðurland
Norðurlandi ritstýrði ég í gegnum tvennar kosningar vorið 1978, fyrst til sveitarstjórna, síðan til Alþingis. Í þá tíð voru Alþýðuflokkur og Alþýðubandalag ekki eins miklir vinir og síðar varð eins og þessi opna blaðsins sýnir glöggt....
11. júlí, 1980 | Greinar á íslensku, Helgarpósturinn
Helgarpósturinn 11. júlí 1980 Sumarið 1980 var komið að máli við mig í Árósum í Danmörku þar sem ég bjó og ég beðinn að taka viðtal við jafnaldra minn frá Frakklandi og senda það til birtingar í Helgarpóstinum sem ég skrifaði pistla í. Ég tók því vel og hitti manninn...
24. júlí, 1981 | Greinar á íslensku, Helgarpósturinn
– sagði Bubbi Morthens um íslenska blaðamenn sumarið 1981 HP-24.07.81-Bubbi Download
30. apríl, 1982 | Greinar á íslensku, Helgarpósturinn
Helgarpósturinn 30. apríl 1982 Páll Pétursson þingmaður og ráðherra úr Húnaþingi yfirheyrður PalliP Download
30. apríl, 1982 | Greinar á íslensku, Helgarpósturinn
– sagði María Guðmundsdóttir fyrirsæta og ljósmyndari nýkomin heim frá New York Helgarpósturinn 30. apríl 1982 MaríaGuðmunds Download
2. júlí, 1982 | Greinar á íslensku, Helgarpósturinn
Erlendis: Milljónir á götunumHérlendis: Tekst að búa hana til? Helgarpósturinn 2. júlí 1982 Friður Download
9. júlí, 1982 | Greinar á íslensku, Helgarpósturinn
Árni Björnsson er ekkert á móti rokkinu „handa öðrum“ ÁrniBjö Download
23. júlí, 1982 | Greinar á íslensku, Helgarpósturinn
Magdalena Schram í Helgarpóstsviðtali Helgarpósturinn 23. júli 1982 Malla Download
20. ágúst, 1982 | Greinar á íslensku, Helgarpósturinn
Haraldur L. Blöndal í Helgarpóstsviðtali Helgarpósturinn 20. ágúst 1982 HalliBlö Download
27. ágúst, 1982 | Greinar á íslensku, Helgarpósturinn
Rætt við þrjá frelsaða guðsmenn Helgarpósturinn 27. ágúst 1982 Frelsun Download