Ægir

Sumarið 1995 fékk ég einu sinni sem oftar norræna blaðamannastyrkinn sem ég notaði til að ferðast um Noreg og safna mér efni í greinar um þarlendan sjávarútveg. Afraksturinn varð meðal annars þriggja greina flokkur sem birtist í Ægi, blaði Fiskifélags Íslands, sama haust. Hér má skoða þær allar á PDF.

Norskur sjávarútvegur skoðaður 1995

Sumarið 1995 fékk ég einu sinni sem oftar norræna blaðamannastyrkinn til að ferðast um Noreg og safna mér efni í greinar um þarlendan sjávarútveg. Afraksturinn varð meðal annars greinaflokkur sem birtist í Ægi, blaði Fiskifélags Íslands, sama haust. Hér má skoða þær...