Samiðn
Samtök iðnaðarmanna í byggingagreinum og öðrum fögum hafa lengi haldið úti fréttabréfi og þar skrifaði ég nokkuð reglulega um alllangt skeið, tók meðal annars viðtal við Stefan Löfven, núverandi forsætisráðherra Svíþjóðar.
15. ágúst, 2002 | Greinar á íslensku, Samiðn
Samiðnarblaðið 2. tbl. 2002 Aldrei fór það svo að Evrópumálin kæmust ekki á dagskrá hér á landi. Davíð Oddsson forsætisráðherra, sem ekki hefur séð ástæðu til þess að ræða mikið um hugsanlega aðild Íslands að Evrópusambandinu, varpaði skyndilega sprengju inn í...
15. mars, 2006 | Greinar á íslensku, Samiðn
Rætt við Stefán Ólafsson prófessor um aukinn ójöfnuð í samfélaginu sem hnattvæðingunni er oft kennt ranglega um Samiðnarblaðið 1. tbl. 2006 Það hefur gustað nokkuð um Stefán Ólafsson prófessor í félagsfræði að undanförnu. Hann hefur gagnrýnt stjórnvöld fyrir að auka á...
15. september, 2007 | Greinar á íslensku, Samiðn
Fróðlegar umræður urðu á þingi IN um þróun hinnar alþjóðlega verkalýðshreyfingar, ögranir alþjóðavæðingarinnar og flótta iðnaðarframleiðslunnar til austurs Samiðnarblaðið 2.tbl. 2007 Árið 2007 var haldið þing Norræns sambands starfsfólks í iðnaði hér á landi. Þar voru...