Eitt síðasta verkið mitt fyrir Bændablaðið var að sækja heim sveitina sem Eyjafjallajökull kaffærði að heita má með ösku í hamförunum sem þar urðu vorið 2010. Greinin birtist í ágústlok. Í septemberlok sagði ég upp sem ritstjóri.
Eitt síðasta verkið mitt fyrir Bændablaðið var að sækja heim sveitina sem Eyjafjallajökull kaffærði að heita má með ösku í hamförunum sem þar urðu vorið 2010. Greinin birtist í ágústlok. Í septemberlok sagði ég upp sem ritstjóri.