Þegar Reykjavíkurstrákur settist í ritstjórastól hjá málgagni bænda og landsbyggðar fann hann fyrir þörf til að uppfæra hartnær hálfrar aldar gömul kynni sín af sveitastörfunum. Róbótafjósið lá beint við.
Þegar Reykjavíkurstrákur settist í ritstjórastól hjá málgagni bænda og landsbyggðar fann hann fyrir þörf til að uppfæra hartnær hálfrar aldar gömul kynni sín af sveitastörfunum. Róbótafjósið lá beint við.