Tímarit félagsráðgjafa
Árið 2012 leitaði ritnefnd Tímarits félagsráðgjafa eftir því að ég sæi um þann hluta ársritsins sem nefndur er Samfélagsumræðan. Hafandi verið giftur félagsráðgjafa um áratuga skeið gat ég náttúrlega ekki sagt nei heldur tók að mér verkið og sinnti því árlega fram til starfsloka minna 2017. Hér verður birtur hluti þeirra greina sem ég skrifaði. Fyrst verður fyrir grein frá 2013 um samskipti félagsráðgjafa við fjölmiðla.
10. apríl, 2013 | Greinar á íslensku, Tímarit félagsráðgjafa
Árið 2012 leitaði ritnefnd Tímarits félagsráðgjafa eftir því að ég sæi um þann hluta ársritsins sem nefndur er Samfélagsumræðan. Hafandi verið giftur félagsráðgjafa um áratuga skeið gat ég náttúrlega ekki sagt nei heldur tók að mér verkið og sinnti því til starfsloka....
10. apríl, 2014 | Greinar á íslensku, Tímarit félagsráðgjafa
Árið 2014 var staðan tekin á íslensku velferðarkerfi rúmlega fimm árum eftir hrun. TF-2014-velferðDownload
10. apríl, 2015 | Greinar á íslensku, Tímarit félagsráðgjafa
Árið 2015 var röðin komin að skólakerfinu og leitað svara við þeirri spurningu hvort ekki þyrfrti að auka hlut félagsráðgjafi í þeirri stoðþjónustu sem reynir að halda nemendum framhaldsskólastigsins að námi....
10. apríl, 2016 | Greinar á íslensku, Tímarit félagsráðgjafa
Eftir flóttamannaárið mikla í Evrópu 2015 þótti kjörið að fjalla um hlutverk félagsráðgjafa í móttöku flóttamanna árið eftir. TF-2016-flóttamennDownload
10. apríl, 2017 | Greinar á íslensku, Tímarit félagsráðgjafa
Árið 2017 var ársþing félagsráðgjafa helgað umræðum um nýsköpun í fagi og störfum stéttarinnar. Þangað var boðið tveimur dönskum fyrirlesurum sem vöktu mikla athygli með umfjöllun sinni um svokallað Herning-líkan í barnaverndarstarfi....
10. apríl, 2018 | Greinar á íslensku, Tímarit félagsráðgjafa
Síðasta framlag mitt til Tímarits félagsráðgjafa var frásögn af umræðum á Evrópuþingi félagsráðgjafa sem haldið var í Hörpu á vordögum 2017. Þar gætti ýmissa viðhorfa til starfsumhverfis félagsaráðgjafa á heimsvísu....