Tímarit félagsráðgjafa

Árið 2012 leitaði ritnefnd Tímarits félagsráðgjafa eftir því að ég sæi um þann hluta ársritsins sem nefndur er Samfélagsumræðan. Hafandi verið giftur félagsráðgjafa um áratuga skeið gat ég náttúrlega ekki sagt nei heldur tók að mér verkið og sinnti því árlega fram til starfsloka minna 2017. Hér verður birtur hluti þeirra greina sem ég skrifaði. Fyrst verður fyrir grein frá 2013 um samskipti félagsráðgjafa við fjölmiðla.

Allur heimurinn undir

Síðasta framlag mitt til Tímarits félagsráðgjafa var frásögn af umræðum á Evrópuþingi félagsráðgjafa sem haldið var í Hörpu á vordögum 2017. Þar gætti ýmissa viðhorfa til starfsumhverfis félagsaráðgjafa á heimsvísu....