Blaðamaðurinn
Árið 1987 átti stéttarfélagið mitt, Blaðamannafélag Íslands, 90 ára afmæli. Ákveðið var að gefa út viðhafnarútgáfu af málgagni félagsins, Blaðamanninum, og mér falið að ritstýra því og skrifa drjúgan hluta þess. Hér eru tvær greinar úr blaðinu sem skýra sig sjálfar.
19. nóvember, 1987 | Blaðamaðurinn, Greinar á íslensku
Slitur úr sögu BÍ frá 1934 fram á sjöunda áratuginn Árið 1987 átti stéttarfélagið mitt, Blaðamannafélag Íslands, 90 ára afmæli. Ákveðið var að gefa út viðhafnarútgáfu af málgagni félagsins, Blaðamanninum, og mér falið að ritstýra því og skrifa drjúgan hluta þess. Hér...
19. nóvember, 1987 | Blaðamaðurinn, Greinar á íslensku
Ómar Valdimarsson og Elías Snæland Jónsson spjalla um Blaðamannafélagið og íslenska fjölmiðlun fyrr og nú Ef litið er á sögu Blaðamannafélags Íslands má sjá að félagið hefur tekið talsverðum breytingum frá því það var endurreist. Rauði þráðurinn í þeirri þróun er...