Greinar á íslensku
7. júlí, 1983 | Greinar á íslensku, Helgarpósturinn
Helgarpósturinn 7. júlí 1983 PálmiHagkaup Download
16. desember, 1984 | Greinar á íslensku, Þjóðviljinn
Marteinn Friðriksson dómorganisti ólst upp í stríðshrjáðri Mið-Evrópu en er nú orðinn allra manna íslenskastur Viðtal úr Sunnudagsblaði Þjóðviljans 16. desember 1984 Fyrir réttum tuttugu árum var ungur maður á leið í flugvél frá Austur-Þýskalandi til Íslands. Þegar...
19. september, 1987 | Greinar á íslensku, Þjóðviljinn
Norski rithöfundurinn Jon Michelet skrifar harðsoðna reyfara og unglingabækur, rífst við Kjartan Fløgstad og er í framboði fyrir flokk maóista Viðtal úr Þjóðviljanum föstudaginn 18. september 1987 Jon Michelet – eftirnafnið hljómar ekki sérlega norskt. „Nei, það er...
19. nóvember, 1987 | Blaðamaðurinn, Greinar á íslensku
Slitur úr sögu BÍ frá 1934 fram á sjöunda áratuginn Árið 1987 átti stéttarfélagið mitt, Blaðamannafélag Íslands, 90 ára afmæli. Ákveðið var að gefa út viðhafnarútgáfu af málgagni félagsins, Blaðamanninum, og mér falið að ritstýra því og skrifa drjúgan hluta þess. Hér...
19. nóvember, 1987 | Blaðamaðurinn, Greinar á íslensku
Ómar Valdimarsson og Elías Snæland Jónsson spjalla um Blaðamannafélagið og íslenska fjölmiðlun fyrr og nú Ef litið er á sögu Blaðamannafélags Íslands má sjá að félagið hefur tekið talsverðum breytingum frá því það var endurreist. Rauði þráðurinn í þeirri þróun er...
1. september, 1989 | Greinar á íslensku, Þjóðviljinn
Á afmælisdaginn minn árið 1989 birti Nýtt Helgarblað Þjóðviljans grein eftir mig undir þessari fyrirsögn. Þar var á ferð fréttaskýring um átök í gamla ættarveldi frænda minna í Bolungarvík. Íslendingabók sýnir nefnilega að ég er fjórmenningur við Einar K. Guðfinnsson...
9. nóvember, 1991 | Dagur, Greinar á íslensku
– Jóhann Antonsson á Dalvík vill að allur fiskur verði seldur á innlendum mörkuðum og segir að stjórnmálamenn eigi ekki að velta sér upp úr fortíðarvanda heldur benda á leiðir inn í framtíðina Helgarviðtal Dags 9. nóvember 1991...
18. janúar, 1992 | Dagur, Greinar á íslensku
Þessi fréttaskýring úr Degi á Akureyri er skólabókardæmin um það sem kalla má „landsbyggðarblaðamennsku“. Á síðunni er stór bleikur fíll sem enginn sér. Eina vísbendingin um hann er þessi setning: „Ástæður uppsagnarinnar verða ekki tíundaðar hér en þær tengjast ekki...
10. september, 1995 | Ægir, Greinar á íslensku
Sumarið 1995 fékk ég einu sinni sem oftar norræna blaðamannastyrkinn til að ferðast um Noreg og safna mér efni í greinar um þarlendan sjávarútveg. Afraksturinn varð meðal annars greinaflokkur sem birtist í Ægi, blaði Fiskifélags Íslands, sama haust. Hér má skoða þær...
17. ágúst, 1997 | Greinar á íslensku, Morgunblaðið
Samskipti mín við fyrrverandi risa á íslenskum blaðamarkaði, Morgunblaðið, hafa ekki verið ýkja mikil í gegnum tíðina. Meðan ég vann á Þjóðviljanum var ég ekki til í augum ritstjóra og hafði ekki áhuga á að vera það. En eftir að ég hætti þar birti ég stöku...
2. júní, 1998 | Greinar á íslensku, Læknablaðið
– segir Kári Stefánsson forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar Læknablaðið 1998, 6. tbl., bls. 494-499 KáriStef-06-1998Download
6. nóvember, 1999 | Greinar á íslensku, Morgunblaðið
Tveimur árum eftir ferðina til Balaton í Ungverjalandi var Dómkórnum boðið í afmælis- og tónlistarveislu í Prag. Um það skrifaði ég í Morgunblaðið. PetrEben-alltDownload
20. febrúar, 2001 | Greinar á íslensku, Norðurslóð
Um aldamótin dvöldumst við hjónin í Maastricht í Hollandi þar sem Steinunn var í mastersnámi. Meðal þess sem ég dundaði mér við á meðan var að skrifa fjóra pistla í Norðurslóð, mánaðarrit sem fjölskyldan á Tjörn hefur haldið úti í rúm fjörutíu ár. Hér er sá fyrsti,...
20. mars, 2001 | Greinar á íslensku, Norðurslóð
Annað bréf af bökkum Maas Þar spretta laukar,þar gala gaukar,þar syngja svanir á tjörnum… Þessar hendingar úr íslenskri þulu lýsa ágætlega ástandinu sem nú ríkir hér á bökkum Maas. Við vöknum á morgnana í vorblíðu við gaukinn í bakgarðinum sem gefur frá sér vinalegt...
20. júní, 2001 | Greinar á íslensku, Norðurslóð
Þriðja bréf af bökkum Maas Um daginn var ég að horfa á fótbolta í sjónvarpinu, nánar tiltekið úrslitaleikinn í Meistaradeild Evrópu sem fram fór í Mílanó á Ítalíu. Þar áttust við tvö lið, Bayern München frá Þýskalandi og spænska liðið Valencia. Leikurinn var spennandi...